Vesturbær
Nálægðin við sjóinn, Ægisíðan og Eiðsgrandi er eitt af helstu sérkennum hverfisins. Hverfið er að mörgu leyti mjög tengt bæði miðborginni og sjónum. Ekki má gleyma Vesturbæjarlauginni sem er gríðarlega vinsæl og KR sem á sér djúpar og sterkar rætur meðal hverfisbúa.
Hvaða skilyrði þarf hugmyndin að uppfylla?
Meta þarf hvort hugmyndir falli að skilyrðum verkefnisins og séu framkvæmanlegar.
- Vera nýframkvæmd – viðhalds- og öryggisverkefnum er vísað annað
- Kosta ekki meira fjármagn en hverfinu er úthlutað
- Vera framkvæmanlegar innan tímaramma verkefnisins - þ.e. fyrir árslok 2024
- Falla að skipulagi og yfirlýstri stefnumótun Reykjavíkurborgar
- Krefjast ekki verulegs rekstrarkostnaðar á borð við kostnað vegna starfsmannahalds eða vöktunar með öryggismyndavélum
- Vera á verksviði borgarinnar
- Vera á opnu svæði í borgarlandinu
- Vera í samræmi við lög og reglur
-
Alexöndruróló
Í framkvæmd -
Jólaland í Laugardalnum
Framkvæmdum lokið -
Útigrill á Aparóló
Framkvæmdum lokið -
Gera upp Sunnutorg
Framkvæmdum lokið -
'Velkomin í Breiðholt' skilti
Framkvæmdum lokið -
Jólaljós í Vesturbæjarlaug
Undirbúningur framkvæmda -
Gróður við Sæbraut
Framkvæmdum lokið -
Leiktæki í Vesturbæjarlaug
Undirbúningur framkvæmda -
Samverustað við Rauðavatn
Framkvæmdum lokið -
Fjölga áningarstöðum í hverfinu.
Í framkvæmd -
Jólaljós á tré við göngustíg
Kosin -
Gróðursetja við umferðargötur
Framkvæmdum lokið -
Flokkunartunnur við göngustíga
Í framkvæmd -
Ævintýragarður
Framkvæmdum lokið -
Leiktæki fyrir börn í Árbæjarlaug
Undirbúningur framkvæmda -
Vatnspóstur við Ægissíðu
Í framkvæmd -
Litríkur gróður í Miðborg
Í framkvæmd -
Gróðurlundur á Geldinganesi
Framkvæmdum lokið -
Frisbígolfbrautir í Norðlingaholti
Framkvæmdum lokið -
Ærslabelgur á Klambratún
Framkvæmdum lokið -
Hugleiðsluróla milli Hólmgarðs og Hæðargarðs
Framkvæmdum lokið -
Grænni Vesturbær
Framkvæmdum lokið -
Vatnspóstur í Hljómskálagarðinum
Í framkvæmd -
Reynisvatn - fallegri aðkoma
Undirbúningur framkvæmda -
Infrarauð sauna í Grafarvogslaug
Kosin -
Fegra hringtorgið við Hlíðaskóla
Kosin -
Stikuð gönguleið við rætur Úlfarsfells
Framkvæmdum lokið -
Snyrtilegri undirgöng
Í framkvæmd -
Systkinarólur og ungbarnarólur
Framkvæmdum lokið -
Bæta tengingu milli Skeifunnar og göngubrúarinnar
Undirbúningur framkvæmda -
Hjólastæði við Víkingsheimilið í Safamýri
Framkvæmdum lokið -
Göngustígur milli Úlfarsárdals og Hafravatns
Framkvæmdum lokið -
Fjölga bekkjum í Breiðholti
Í framkvæmd -
Infrarauð sauna í Breiðholtslaug
Kosin -
Útiæfingatæki í kringum Grafarvogi
Framkvæmdum lokið -
Tengja göngustíga við gömlu kartöflugeymslurnar
Framkvæmdum lokið -
Vistlegri Meistaravellir
Framkvæmdum lokið -
Útigrill við Landakotstún
Í framkvæmd -
Lítill heitavatnspottur við sjósundsaðstöðuna
Kosin -
Matjurtagarður í Hlíðunum
Framkvæmdum lokið -
Meiri gróður í Fossvogsdalinn
Framkvæmdum lokið -
Stjörnukíkir á útsýnispallinum í Húsahverfi
Undirbúningur framkvæmda -
Nálabox
Framkvæmdum lokið -
Bekkir og blóm á Hlíðarenda
Framkvæmdum lokið -
Áningastaður og bekkir við Rauðavatn
Framkvæmdum lokið -
Endurbæta Hallsteinsgarð
Framkvæmdum lokið -
Bekkir og ruslatunnur
Í framkvæmd -
Bekkir og ruslatunnur
Í framkvæmd -
Bekkir við Reynisvatn
Framkvæmdum lokið -
Gróður við Háaleitisbraut
Framkvæmdum lokið -
Sumarblóm í hringtorg
Í framkvæmd -
Stiga ofan í fjöru við Eiðsgranda
Framkvæmdum lokið -
Mini golf
Framkvæmdum lokið -
Andahús á tjörnina
Undirbúningur framkvæmda -
Ungbarnarólur í Hlíðunum
Í framkvæmd -
Körfuboltavöllur við Austurbæjarskóla
Undirbúningur framkvæmda -
Útigrill í Seljahverfi
Framkvæmdum lokið -
Betrumbæta frisbígolfvöllinn í Seljahverfi
Í framkvæmd -
Lýsing við fótboltavöllinn við Bakkasel
Framkvæmdum lokið -
GaGa völlur
Framkvæmdum lokið -
Gróður og áningarstaðir í Úlfarsárdal
Framkvæmdum lokið -
Hærri bekkir fyrir eldri borgara
Undirbúningur framkvæmda