'Velkomin í Breiðholt' skilti

Hverfi: Breiðholt

2022–2023, Listaverk
Áhugakönnun: 90% jákvæð af 155
 • 20. desember 2022

  Í vinnslu

 • 10. febrúar 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 21. febrúar 2023

  Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

 • 6. september 2023

  Í kosningu

 • 29. september 2023

  Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

'Velkomin í Breiðholt' skilti

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að setja upp skilti sem býður íbúa og gestkomandi velkomna í hverfið.

Upprunalegur texti höfundar

Sett verði fallega hannað skilti sem býður íbúum og gestkomandi innilega velkomin í hverfið sem hefur upp á svo margt að bjóða. Best væri að setja slíkt skilti upp við gatnamótin efst á Höfðabakka þar sem umferð þar er mikil. Gott væri að láta gildi Breiðholts einnig standa á skiltinu en þau eru "Virðing, vinsemd og góðar stundir".