Laugardalur
Hverfið dregur nafn sitt af stóru útivistarsvæði í miðju hverfisins sem er skjólgott og gróðursælt, og með vel skipulagða göngu- og hjólastíga. Laugardalurinn er jafnframt ein meginmiðstöð íþróttaiðkunar í Reykjavík og er þar að finna íþróttamannvirki svo sem Laugardalshöllina, Laugardalsvöllinn, Laugardalslaugina og Skautahöll Reykjavíkur. Ásamt því er Grasagarður Reykjavíkur staðsettur í hjarta dalsins
Hvaða skilyrði þarf hugmyndin að uppfylla?
Meta þarf hvort hugmyndir falli að skilyrðum verkefnisins og séu framkvæmanlegar.
- Vera nýframkvæmd – viðhalds- og öryggisverkefnum er vísað annað
- Kosta ekki meira fjármagn en hverfinu er úthlutað
- Vera framkvæmanlegar innan tímaramma verkefnisins - þ.e. fyrir árslok 2024
- Falla að skipulagi og yfirlýstri stefnumótun Reykjavíkurborgar
- Krefjast ekki verulegs rekstrarkostnaðar á borð við kostnað vegna starfsmannahalds eða vöktunar með öryggismyndavélum
- Vera á verksviði borgarinnar
- Vera á opnu svæði í borgarlandinu
- Vera í samræmi við lög og reglur
-
Alexöndruróló
Í framkvæmd -
Jólaland í Laugardalnum
Framkvæmdum lokið -
Útigrill á Aparóló
Framkvæmdum lokið -
Gera upp Sunnutorg
Framkvæmdum lokið -
'Velkomin í Breiðholt' skilti
Framkvæmdum lokið -
Jólaljós í Vesturbæjarlaug
Undirbúningur framkvæmda -
Gróður við Sæbraut
Framkvæmdum lokið -
Leiktæki í Vesturbæjarlaug
Undirbúningur framkvæmda -
Samverustað við Rauðavatn
Framkvæmdum lokið -
Fjölga áningarstöðum í hverfinu.
Í framkvæmd -
Jólaljós á tré við göngustíg
Kosin -
Gróðursetja við umferðargötur
Framkvæmdum lokið -
Flokkunartunnur við göngustíga
Í framkvæmd -
Ævintýragarður
Framkvæmdum lokið -
Leiktæki fyrir börn í Árbæjarlaug
Undirbúningur framkvæmda -
Vatnspóstur við Ægissíðu
Í framkvæmd -
Litríkur gróður í Miðborg
Í framkvæmd -
Gróðurlundur á Geldinganesi
Framkvæmdum lokið -
Frisbígolfbrautir í Norðlingaholti
Framkvæmdum lokið -
Ærslabelgur á Klambratún
Framkvæmdum lokið -
Hugleiðsluróla milli Hólmgarðs og Hæðargarðs
Framkvæmdum lokið -
Grænni Vesturbær
Framkvæmdum lokið -
Vatnspóstur í Hljómskálagarðinum
Í framkvæmd -
Reynisvatn - fallegri aðkoma
Undirbúningur framkvæmda -
Infrarauð sauna í Grafarvogslaug
Kosin -
Fegra hringtorgið við Hlíðaskóla
Kosin -
Stikuð gönguleið við rætur Úlfarsfells
Framkvæmdum lokið -
Snyrtilegri undirgöng
Í framkvæmd -
Systkinarólur og ungbarnarólur
Framkvæmdum lokið -
Bæta tengingu milli Skeifunnar og göngubrúarinnar
Undirbúningur framkvæmda -
Hjólastæði við Víkingsheimilið í Safamýri
Framkvæmdum lokið -
Göngustígur milli Úlfarsárdals og Hafravatns
Framkvæmdum lokið -
Fjölga bekkjum í Breiðholti
Í framkvæmd -
Infrarauð sauna í Breiðholtslaug
Kosin -
Útiæfingatæki í kringum Grafarvogi
Framkvæmdum lokið -
Tengja göngustíga við gömlu kartöflugeymslurnar
Framkvæmdum lokið -
Vistlegri Meistaravellir
Framkvæmdum lokið -
Útigrill við Landakotstún
Í framkvæmd -
Lítill heitavatnspottur við sjósundsaðstöðuna
Kosin -
Matjurtagarður í Hlíðunum
Framkvæmdum lokið -
Meiri gróður í Fossvogsdalinn
Framkvæmdum lokið -
Stjörnukíkir á útsýnispallinum í Húsahverfi
Undirbúningur framkvæmda -
Nálabox
Framkvæmdum lokið -
Bekkir og blóm á Hlíðarenda
Framkvæmdum lokið -
Áningastaður og bekkir við Rauðavatn
Framkvæmdum lokið -
Endurbæta Hallsteinsgarð
Framkvæmdum lokið -
Bekkir og ruslatunnur
Í framkvæmd -
Bekkir og ruslatunnur
Í framkvæmd -
Bekkir við Reynisvatn
Framkvæmdum lokið -
Gróður við Háaleitisbraut
Framkvæmdum lokið -
Sumarblóm í hringtorg
Í framkvæmd -
Stiga ofan í fjöru við Eiðsgranda
Framkvæmdum lokið -
Mini golf
Framkvæmdum lokið -
Andahús á tjörnina
Undirbúningur framkvæmda -
Ungbarnarólur í Hlíðunum
Í framkvæmd -
Körfuboltavöllur við Austurbæjarskóla
Undirbúningur framkvæmda -
Útigrill í Seljahverfi
Framkvæmdum lokið -
Betrumbæta frisbígolfvöllinn í Seljahverfi
Í framkvæmd -
Lýsing við fótboltavöllinn við Bakkasel
Framkvæmdum lokið -
GaGa völlur
Framkvæmdum lokið -
Gróður og áningarstaðir í Úlfarsárdal
Framkvæmdum lokið -
Hærri bekkir fyrir eldri borgara
Undirbúningur framkvæmda