Infrarauð sauna í Breiðholtslaug
Hverfi: Breiðholt
20. desember 2022
Í vinnslu
15. febrúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
21. febrúar 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
Meira um hugmyndina
Upprunalegur texti höfundar
Fá infrarauða saunu í Breiðholtslaug sem er nógu stór til að rúma alla þá sem hana nota. Þetta er virkilega gott tæki fyrir vöðvabólgum og eymslum í líkamanum.