Sumarblóm í hringtorg

Hverfi: Árbær

2022–2023, Opin svæði—Gróður
Áhugakönnun: 92% jákvæð af 38
  • 19. desember 2022

    Í vinnslu

  • 30. janúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 24. febrúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 21. mars 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

  • 25. júní 2024

    Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir

  • 19. ágúst 2024

    Hugmynd er nú í framkvæmd

Sumarblóm í hringtorg

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að planta fleiri sumarblómum í hringtorgin við Bæjarháls og Hraunbæ.

Upprunalegur texti höfundar

Skreytingar/blómabeð t.d. á hringtorgum í Árbæ voru ekki upp á marga fiska í sumar. Mikið meira var um blómadýrðir á hringtorgum í Grafarvogi. Þetta má bæta næsta sumar, lífgar upp á umhverfið okkar í Árbæ.