Hjólastæði við Víkingsheimilið í Safamýri
Hverfi: Háaleiti og Bústaðir
14. desember 2022
Í vinnslu
20. desember 2022
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
7. mars 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
25. júní 2024
Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir
29. nóvember 2024
Hugmynd er nú í framkvæmd
29. nóvember 2024
Framkvæmdum lokið
Meira um hugmyndina
Upprunalegur texti höfundar
Eins og staðan er núna eru bara gamlir, ryðgaðir og lausir gjarðabanar við Víkingsheimilið í Safamýri. Það vantar góða hjólaboga sem hægt er að læsa hjólum við á öruggan hátt og eitthvað sem hægt er að læsa hlaupahjólum við.