Jólaljós í Vesturbæjarlaug

Hverfi: Vesturbær

2022–2023, Sundlaugar
Áhugakönnun: 98% jákvæð af 120
  • 7. desember 2022

    Í vinnslu

  • 10. febrúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 7. mars 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

  • 29. nóvember 2024

    Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir

Jólaljós í Vesturbæjarlaug

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að setja upp lýsingu sem myndar huggulega stemningu um kvöld og á veturna.

Upprunalegur texti höfundar

Mig langar að hafa það notalegt í Vesturbæjarlaug - og ég held að kósý lýsing gæti gert hana notalegri.