Hugleiðsluróla milli Hólmgarðs og Hæðargarðs
Hverfi: Háaleiti og Bústaðir
14. desember 2022
Í vinnslu
3. janúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
7. mars 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
29. nóvember 2024
Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir
29. nóvember 2024
Hugmynd er nú í framkvæmd
Meira um hugmyndina
Upprunalegur texti höfundar
Í dagsins önn, þegar streitan er að ná yfirtökunum, getur það verið afar róandi fyrir hugann að róla. Flest róluðum við í æsku og höfum því sterka tenginu við róandi áhrif þess að róla sem börn. Allar rólur í borgarumhverfi (og sennilega á landinu) miða við ung börn og ekki nothæf fyrir fullorðna og fullvaxta ungmenni. Tillagan gengur því út á að fá stóra rólu(r) með breiðu sæti sem nýtist fullvaxta fólki. Einfalt, ódýrt og afar róandi.