Meiri gróður í Fossvogsdalinn

Hverfi: Háaleiti og Bústaðir

2022–2023, Opin svæði—Gróður
Áhugakönnun: 100% jákvæð af 55
  • 14. desember 2022

    Í vinnslu

  • 6. febrúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 7. mars 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

  • 25. júní 2024

    Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir

  • 19. ágúst 2024

    Hugmynd er nú í framkvæmd

  • 27. ágúst 2024

    Framkvæmdum lokið

Meiri gróður í Fossvogsdalinn

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að styrkja gróðurinn í Fossvogsdal. Mynda skjól og auka fjölbreytileika plantna.

Upprunalegur texti höfundar

Rökin með þessu:1. Fegrar umhverfið en það eru mörg óræktarsvæði þar sem kerfill hefur fengið að vaxa óhindrað.2. Myndar skjól en ótrúlegt en satt þá er hvasst í vestan og austan átt.3. Gott fyrir loftslagsmálin.

Ætti ekki að trufla neinn og gerir gott útivistarsvæði ennþá betra.