Tengja göngustíga við gömlu kartöflugeymslurnar

Hverfi: Árbær

2022–2023, Samgöngumál—Stígar
Áhugakönnun: 96% jákvæð af 69
 • 19. desember 2022

  Í vinnslu

 • 31. janúar 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 24. febrúar 2023

  Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

 • 6. september 2023

  Í kosningu

 • 29. september 2023

  Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Tengja göngustíga við gömlu kartöflugeymslurnar

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sé rað tengja gömlu kartöflugeymslurnar við aðliggjandi göngustíg.

Upprunalegur texti höfundar

Það er erfitt aðgengi að þessum skemmtilegu húsum þar sem er t.d kaffihús sem væri betur nýtt