Hærri bekkir fyrir eldri borgara
Hverfi: Breiðholt
20. desember 2022
Í vinnslu
9. febrúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
21. febrúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
14. mars 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
25. júní 2024
Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir
Meira um hugmyndina
Upprunalegur texti höfundar
Hér í Breiðholtinu eru þrjú heimili þar sem eldri borgarar dvelja og vantar fleirri bekki í hverfið okkar. Mig langar hinsvegar að fara lengra með það og óska eftir því að bekkir sem settir eru í hverfinu og þá sérstaklega í kringum Seljahlíð - Árskóga og Gerðuberg séu hærri en þeir venjulegu. Hærri bekkir eru öruggari því auðveldara er að setjast á þá og standa upp.