Leiktæki fyrir börn í Árbæjarlaug
Hverfi: Árbær
2022–2023, Sundlaugar
Áhugakönnun: 98% jákvæð af 100
19. desember 2022
Í vinnslu
20. febrúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
24. febrúar 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
25. júní 2024
Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir
Meira um hugmyndina
Verkefnið felur í sér að staðsetja leiktæki sem henta ungum börnum í Árbæjarlaug.
Upprunalegur texti höfundar
Vaðlaug þar sem yngri börnin geta setið og leikið sér.