Útigrill á Aparóló
Hverfi: Laugardalur
15. nóvember 2022
Í vinnslu
17. nóvember 2022
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
23. febrúar 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
30. maí 2024
Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir
6. júní 2024
Hugmynd er nú í framkvæmd
19. ágúst 2024
Framkvæmdum lokið
Meira um hugmyndina
Upprunalegur texti höfundar
Aparóló á milli Rauðalækjar og Bugðulækjar er frábær samkomustaður fyrir fjölskyldur í hverfinu sem væri gaman að gera enn betri með steyptu útigrilli eins og finnst víða í borginni. Í sumar hafa íbúar verið duglegir að taka sig saman og hittast á svæðinu með börn og fjölskuldur og þá mætt með eigin grill (og í einu tilfelli kaffivél), það er því sannreynt að það er ásókn í að nýta svæðið enn betur en nú hefur verið gert. Það þarf ekkert annað, það eru nú þegar borð með bekkjum og svæði sem mundi henta grillinu vel. Gerum frábært svæði enn betra!