Körfuboltavöllur við Austurbæjarskóla
Hverfi: Miðborg
24. nóvember 2022
Í vinnslu
5. janúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
7. mars 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
24. mars 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
25. júní 2024
Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir

Meira um hugmyndina
Upprunalegur texti höfundar
Uppfæra körfuboltavelli á Klambratúni og við Austurbæjarskóla með geggjuðu undirlagi (mjúkar plötur) og jafnvel nýjum körfum. Í dag eru malbikuð plön með körfum. Mikil spenna hjá körfuboltaunnendum hverfisins að fá undirlagið bætt. Má sjá nýleg frábær dæmi um uppfærslur við Varmárskóla í Mosfellsbæ og á Akureyri.