Matjurtagarður í Hlíðunum
Hverfi: Hlíðar
28. nóvember 2022
Í vinnslu
6. febrúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
7. mars 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
14. mars 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
25. júní 2024
Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir
Meira um hugmyndina
Upprunalegur texti höfundar
Það vantar matjurtagarð þar sem íbúar geta leigt sér örfáa fermetra og ræktað grænmeti. Það væri hægt að klípa horn af Klambratúni t.d. vestan megin við Kjarvalsstaði.