Adventure garden

Hverfi: Háaleiti og Bústaðir

2022–2023, Opin svæði—Garðar
Áhugakönnun: 93% jákvæð af 107
 • 14. desember 2022

  Í vinnslu

 • 13. febrúar 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 7. mars 2023

  Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

 • 6. september 2023

  Í kosningu

 • 29. september 2023

  Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Adventure garden

Meira um hugmyndina

The project entails lighting up trees and creating an enchanting atmosphere in Grundargerðisgarður.

Upprunalegur texti höfundar

Lýsa upp tré og runna Grundargerisgarðs á ævintýralegan hátt. Gera lýsinguna ómótstæðilega og innstagramvæna þannig að börn og fullornir upplifi garðinn á nýjan hátt á veturna og í myrkri og snjó. Vetrarljósagarður.