Bekkir og ruslatunnur

Hverfi: Háaleiti og Bústaðir

2022–2023, Bekkir og ruslatunnur—Bekkir og ruslatunnur
Áhugakönnun: 96% jákvæð af 46
  • 14. desember 2022

    Í vinnslu

  • 14. desember 2022

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 7. mars 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 29. mars 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

  • 17. janúar 2024

    Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir

Bekkir og ruslatunnur

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að bæta aðstöðu fyrir gangandi vegfarendur í hverfinu með því að setja upp bekki og ruslatunnur.

Upprunalegur texti höfundar

Það vantar fleiri bekki í Hvassaleitið fyrir eldri borgara. Í Hvassaleitinu er lítið um bekki og oft á tíðum erfitt fyrir eldri borgara að fara í göngutúr vegna þess. Eldri borgara þurfa að geta sest niður og hvílt sig með reglulegu millibili. Sérstaklega á göngustíg á milli Kringlunnar 17 og Hvassaleitis 28. Þar er skjólsæll reitur sem gott væri að geta sest niður og hvílt sig.