Reynisvatn - fallegri aðkoma
Hverfi: Grafarholt og Úlfarsárdalur
29. nóvember 2022
Í vinnslu
25. janúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
3. mars 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
25. júní 2024
Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir
Meira um hugmyndina
Upprunalegur texti höfundar
Aðkoman að Reynisvatni er mjög ljót þegar komið er að því upp afleggjarann. Þarf að laga stæðin og bæta umhverfið þar í kring þmt. taka gamlar girðingar, laga stíga frá bílastæðum, laga veginn sjálfann, loka eða laga veginn sem liggur þar upp með og laga bílastæðin. Mætti mögulega taka bílastæðið sem er við veginn - mjög druslulegt. Mætti gróðursetja fleiri tré og setja bekki eða eitthvað slíkt við stæðin.