Fjölga áningarstöðum í hverfinu.

Hverfi: Grafarvogur

2022–2023, Bekkir og ruslatunnur
Áhugakönnun: 94% jákvæð af 117
  • 3. nóvember 2022

    Í vinnslu

  • 17. nóvember 2022

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 22. febrúar 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

  • 24. maí 2024

    Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir

  • 24. maí 2024

    Hugmynd er nú í framkvæmd

Fjölga áningarstöðum í hverfinu.
Þú getur haft áhrif á framvindu hugmyndarinnar með því að annaðhvort líka við eða valið að líka ekki við hana. Athugið að 15 vinsælustu hugmyndirnar fara áfram í rafræna hverfakosningu.

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að fjölga áningarstöðum í hverfinu. Á hverjum áningarstað skal vera bekkur og ruslatunna.

Upprunalegur texti höfundar

Fleiri ruslatunnur, maður getur talið á annari hendi hversu margar ruslatunnur eru í Grafarvogi