Gróður við Háaleitisbraut
Hverfi: Háaleiti og Bústaðir
14. desember 2022
Í vinnslu
6. febrúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
7. mars 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
29. mars 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
25. júní 2024
Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir
29. nóvember 2024
Hugmynd er nú í framkvæmd
29. nóvember 2024
Framkvæmdum lokið
Meira um hugmyndina
Upprunalegur texti höfundar
Það er stór umferðareyja á Háaleitisbraut milli Bústaðavegar og Austurvers. Það eru fyrirhugaðar framkvæmdir um þrengingu og þá væntanlega lækkun hámarkshraða. Það væri tilvalið að setja gróður sambærilegt og er við Grensásveg. Mundi klárlega prýða umhverfið, myndar skjól og er gott fyrir loftslagsmálin. Ætti ekki að trufla neinn.