Áningastaður og bekkir við Rauðavatn
Hverfi: Árbær
19. desember 2022
Í vinnslu
2. febrúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
24. febrúar 2023
Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins
21. mars 2023
Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu
6. september 2023
Í kosningu
29. september 2023
Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda
25. júní 2024
Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir
19. ágúst 2024
Hugmynd er nú í framkvæmd
Meira um hugmyndina
Upprunalegur texti höfundar
Rauðavatn er eftirsótt útivistarsvæði, en það vantar aðgengilega bekki með reglulegu millibili svo fleiri geti notið svæðisins. Með litlum tilkostnaði má bæta stíg að sunnaverðu vatninu þar sem tilvalið er að koma fyrir áningu með bekkjum, borði og leiktækjum, þar sem fólk spjallar og nýtur fuglalífs og útsýnisins.