Gera upp Sunnutorg

Hverfi: Laugardalur

2022–2023, Opin svæði—Garðar
Áhugakönnun: 94% jákvæð af 159
 • 15. nóvember 2022

  Í vinnslu

 • 12. janúar 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 23. febrúar 2023

  Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

 • 6. september 2023

  Í kosningu

 • 29. september 2023

  Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Gera upp Sunnutorg

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að setja upp fjölskylduvænan áningarstað á Sunnutorgi.

Upprunalegur texti höfundar

Gera upp Sunnutorg og fá einhverja áhugaverða starfsemi þar. Gæti lítið almennignsþvottahús kannski nýst fólki sem leigir herbergi en hefur ekki auðveldan aðgang að þvottavélum? Svipað og tíðkast erlendis.