Gróðurlundur á Geldinganesi

Hverfi: Grafarvogur

2022–2023, Opin svæði—Annað
Áhugakönnun: 92% jákvæð af 97
  • 3. nóvember 2022

    Í vinnslu

  • 5. janúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 22. febrúar 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

  • 25. júní 2024

    Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir

  • 29. nóvember 2024

    Hugmynd er nú í framkvæmd

  • 29. nóvember 2024

    Framkvæmdum lokið

Gróðurlundur á Geldinganesi

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að hefja plöntun á gróðurlundi á Geldinganesi.

Upprunalegur texti höfundar

Ég sé fyrir mér skóg í Geldinganesi þar sem Reykjavíkurborg skipuleggur og skaffar plöntur en borgin ásamt einstaklingum og fjölskyldum planta trjám og merkja sér reiti sem þeir hlúa síðan að. Reykjavíkurborg útbýr stíga og bekki þegar skógurinn fer að taka á sig mynd.