Flokkunartunnur við göngustíga

Hverfi: Háaleiti og Bústaðir

2022–2023, Bekkir og ruslatunnur
Áhugakönnun: 96% jákvæð af 112
  • 14. desember 2022

    Í vinnslu

  • 9. febrúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 7. mars 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

  • 19. ágúst 2024

    Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir

  • 19. ágúst 2024

    Hugmynd er nú í framkvæmd

Flokkunartunnur við göngustíga
Þú getur haft áhrif á framvindu hugmyndarinnar með því að annaðhvort líka við eða valið að líka ekki við hana. Athugið að 15 vinsælustu hugmyndirnar fara áfram í rafræna hverfakosningu.

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að setja upp flokkunartunnur á völdum stöðum í hverfinu.

Upprunalegur texti höfundar

Mikilvægt er nýta þá plokk-menningu sem er til staðar hjá almenningi og setja upp flokkunartunnur við fjölfarna göngustíga Borgarinnar.