Endurbæta Hallsteinsgarð

Hverfi: Grafarvogur

2022–2023, Listaverk
Áhugakönnun: 90% jákvæð af 50
  • 8. nóvember 2022

    Í vinnslu

  • 2. febrúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 22. febrúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 14. mars 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

  • 25. júní 2024

    Hönnun og undirbúningur framkvæmda stendur nú yfir

  • 19. ágúst 2024

    Hugmynd er nú í framkvæmd

  • 29. nóvember 2024

    Framkvæmdum lokið

Endurbæta Hallsteinsgarð

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að bæta aðgengi og fegra svæðið við Hallsteinsgarð, t.d. planta gróðri og endurbæta stíga.

Upprunalegur texti höfundar

Það væri gaman að sjá uppbyggingu við þetta svæði þar sem ál höggmyndir hans Hallsteins Sigurðssonar er staðsettar. Það væri hægt að gera svæðið aðgengilegra með göngustígum að og í kringum höggmyndirnar. Það mætti planta ýmsum gróðri og setja upp ljósa lýsingar til að gera svæðið fallegra, en í dag er þarna einungis óhirt gras. Einnig væri hægt að koma upp skjóli og aðstöðu fyrir sólbekki til að njóta sólarinnar og útsýnis aðstöðu, enda er stórfenglegt útsýni frá þessu svæði.