More plants on Háaleitisbraut
Hverfi: Háaleiti og Bústaðir
December 14, 2022
In progress
February 6, 2023
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
March 7, 2023
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
March 29, 2023
An idea made it onto the ballot and into the voting phase
September 6, 2023
In voting
September 29, 2023
The idea was voted for implementation and now the design and preparation for the implementation begins
June 25, 2024
Design and preparation for implementation is underway
November 29, 2024
Idea is now being implemented
November 29, 2024
Implementation completed
About the idea
Original text from the author
Það er stór umferðareyja á Háaleitisbraut milli Bústaðavegar og Austurvers. Það eru fyrirhugaðar framkvæmdir um þrengingu og þá væntanlega lækkun hámarkshraða. Það væri tilvalið að setja gróður sambærilegt og er við Grensásveg. Mundi klárlega prýða umhverfið, myndar skjól og er gott fyrir loftslagsmálin. Ætti ekki að trufla neinn.