Greener Meistaravellir

Hverfi: Vesturbær

2022–2023, Samgöngumál—Götur
Interest survey: 93% positive out of 69
 • 7. desember 2022

  Í vinnslu

 • 8. febrúar 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 7. mars 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 22. mars 2023

  Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

 • 6. september 2023

  Í kosningu

 • 29. september 2023

  Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Greener Meistaravellir

About the idea

The project entails making Meistaravellir greener by adding plants and trees.

Original text from the author

Gatan meistaravellir er í dag tvíbreið gata með breiðu miðsvæði. Lítill gróður er við götuna og aðeins ein gangbraut liggur yfir hana. Mikilvægt er að auka öryggi við götuna fyrir gangandi vegfarendur m.a. vegna þess að tvær strætóstoppistöðvar eru við hana. Aukinn gróður myndi einnig bæta umhverfi götunnar og veita skjól. Lagt er til að miðsvæðið verði fjarlægt og gatan þrengd, trjám plantað beggja vegna götunnar og gangbrautum fjölgað.