Play equipment in Vesturbæjarlaug
Hverfi: Vesturbær
December 7, 2022
In progress
February 10, 2023
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
March 7, 2023
An idea made it onto the ballot and into the voting phase
September 6, 2023
In voting
September 29, 2023
The idea was voted for implementation and now the design and preparation for the implementation begins
About the idea
Original text from the author
Hugmyndin mín snýr að því að gera Vesturbæjarlaug að skemmtilegri stað fyrir krakka og börn. Það er nú þegar komið nóg fyrir fullorðna og kominn tími til að gera eitthvað fyrir okkur unga fólkið.
T.d að setja upp nýja rennibraut sem er stærri en þessi sem er núna og gæti farið í nokkra hringi. Nýja rennibrautin mætti líka vera gul en þannig eru margar rennibrautir sem fara í hringi. Það mætti líka vera stökkbretti hjá djúpu lauginni sem væri hærra svo það væri hægt að gera kúl stökk oní laugina.