Áningastaður og bekkir við Rauðavatn

Hverfi: Árbær

2022–2023, Opin svæði—Annað
Interest survey: 91% positive out of 54
 • 19. desember 2022

  Í vinnslu

 • 2. febrúar 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 24. febrúar 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 21. mars 2023

  Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

 • 6. september 2023

  Í kosningu

 • 29. september 2023

  Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Áningastaður og bekkir við Rauðavatn

About the idea

Verkefnið felur í sér að gera áningarstað, með borðbekk og ruslatunnu og fjölga bekkjum við Rauðavatn.

Original text from the author

Rauðavatn er eftirsótt útivistarsvæði, en það vantar aðgengilega bekki með reglulegu millibili svo fleiri geti notið svæðisins. Með litlum tilkostnaði má bæta stíg að sunnaverðu vatninu þar sem tilvalið er að koma fyrir áningu með bekkjum, borði og leiktækjum, þar sem fólk spjallar og nýtur fuglalífs og útsýnisins.