Gathering place by Rauðavatn
Hverfi: Árbær
December 15, 2022
In progress
February 1, 2023
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
February 24, 2023
An idea made it onto the ballot and into the voting phase
September 6, 2023
In voting
September 29, 2023
The idea was voted for implementation and now the design and preparation for the implementation begins
June 25, 2024
Design and preparation for implementation is underway
November 29, 2024
Idea is now being implemented
November 29, 2024
Implementation completed
About the idea
Original text from the author
Líkt og í Kjarnaskógi, þar sem skógurinn er vel nýttur í allskonar samveru, útivist, utikennslu og fleira. Búa til fleiri tækifæri í Rauðavatnsskog án þess að spilla náttúrunni þar.
Hægt væri að setja leiktæki, dót fyrir útieldun, bekki og kofa, aðstöðu fyrir utikennslu.
Hugmyndin er að búa til svæði þar sem fólk getur hist og notið náttúrunnar. Það vantar svoleiðis svæði í norðlingaholt.