Jumping pillow on Klambratún
Hverfi: Hlíðar
November 28, 2022
In progress
February 7, 2023
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
March 7, 2023
An idea made it onto the ballot and into the voting phase
September 6, 2023
In voting
September 29, 2023
The idea was voted for implementation and now the design and preparation for the implementation begins
November 29, 2024
Design and preparation for implementation is underway
November 29, 2024
Idea is now being implemented
About the idea
Original text from the author
Ærslabelgir hafa nú verið settir upp víða á höfuðborgarsvæðinu en það er langt að sækja þá fyrir börn í okkar ágæta hverfi (það er einn lítill við bókasafnið í Kringlunni en þegar börnin eru komin með aldur til að fara þangað ein eru þau vaxin upp úr honum).
Nú hefur mikil fegrun átt sér stað á Klambratúni en þar er nóg pláss enn austan megin þar sem nú er kominn klifurturn og fótboltavöllur. Með myndarlegum ærslabelg myndi það pláss nýtast enn betur og trekkja fleiri að án þess að af því væri mikil truflun þar sem belgurinn væri þá ekki ofan í næstu nágrönnum.