Benches at Reynisvatn
Hverfi: Grafarholt og Úlfarsárdalur
November 29, 2022
In progress
March 3, 2023
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
March 3, 2023
An idea made it onto the ballot and into the voting phase
September 6, 2023
In voting
September 29, 2023
The idea was voted for implementation and now the design and preparation for the implementation begins
June 25, 2024
Design and preparation for implementation is underway
August 22, 2024
Idea is now being implemented
August 26, 2024
Implementation completed
About the idea
Original text from the author
Það er notaleg hvíld fyrir líkama og sál að setjast á bekkinn við suðvesturhluta Reynisvatns. Af bekknum er hægt að horfa út yfir vatnið, virða fyrir sér líf manna og dýra og njóta náttúrunnar og skrúða hennar allan ársins hring. Bekkurinn þar er laus, valtur og hættulegur. Viðurinn er gisinn og rakur svo göngufólk sem tyllir sér þar fær hroll upp í hrygg. Gamli bekkurinn mætti gjarnan fá framhaldslíf í endurvinnslu en í stað hans koma annar sem gleður augað, er þægilegt að sitja á, sem flýtur ekki út á vatnið í vatnavöxtum og sem ekki er hægt að fleygja út í vatnið.