Walking path between Úlfarsárdalur and Hafravatn
Hverfi: Grafarholt og Úlfarsárdalur
November 29, 2022
In progress
December 20, 2022
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
March 3, 2023
An idea made it onto the ballot and into the voting phase
September 6, 2023
In voting
September 29, 2023
The idea was voted for implementation and now the design and preparation for the implementation begins
June 6, 2024
Design and preparation for implementation is underway
June 6, 2024
Idea is now being implemented
August 19, 2024
Implementation completed
About the idea
Original text from the author
Við eigum fallegt umhverfi í dalbotninum upp með Úlfarsánni sem er því miður ekki nægilega aðgengilegt fyrir marga. Ég sé fyrir mér göngustíg upp dalbotninn við ánna sem hægt væri að tengja við göngustígakerfið á Hólmsheiðinni og jafnvel við byggðina (íbúðarhúsin/sumarhúsin) sem eru upp við Hafravatn. Stígurinn myndi nýtast vel fyrir hjólandi, gangandi og skokkandi vegfarendur.