Beautify the entrance to Reynisvatn

Hverfi: Grafarholt og Úlfarsárdalur

2022–2023, Opin svæði—Annað
Interest survey: 92% positive out of 87
 • November 29, 2022

  In progress

 • January 25, 2023

  An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project

 • March 3, 2023

  An idea made it onto the ballot and into the voting phase

 • September 6, 2023

  In voting

 • September 29, 2023

  The idea was voted for implementation and now the design and preparation for the implementation begins

 • June 25, 2024

  Design and preparation for implementation is underway

Beautify the entrance to Reynisvatn

About the idea

The project entails beautifying the entrance to the Reynisvatn area - e.g. improving paths - adding plants and benches.

Original text from the author

Aðkoman að Reynisvatni er mjög ljót þegar komið er að því upp afleggjarann. Þarf að laga stæðin og bæta umhverfið þar í kring þmt. taka gamlar girðingar, laga stíga frá bílastæðum, laga veginn sjálfann, loka eða laga veginn sem liggur þar upp með og laga bílastæðin. Mætti mögulega taka bílastæðið sem er við veginn - mjög druslulegt. Mætti gróðursetja fleiri tré og setja bekki eða eitthvað slíkt við stæðin.