Outdoor grill by Aparóló playground
Hverfi: Laugardalur
November 15, 2022
In progress
November 17, 2022
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
February 23, 2023
An idea made it onto the ballot and into the voting phase
September 6, 2023
In voting
September 29, 2023
The idea was voted for implementation and now the design and preparation for the implementation begins
May 30, 2024
Design and preparation for implementation is underway
June 6, 2024
Idea is now being implemented
August 19, 2024
Implementation completed
About the idea
Original text from the author
Aparóló á milli Rauðalækjar og Bugðulækjar er frábær samkomustaður fyrir fjölskyldur í hverfinu sem væri gaman að gera enn betri með steyptu útigrilli eins og finnst víða í borginni. Í sumar hafa íbúar verið duglegir að taka sig saman og hittast á svæðinu með börn og fjölskuldur og þá mætt með eigin grill (og í einu tilfelli kaffivél), það er því sannreynt að það er ásókn í að nýta svæðið enn betur en nú hefur verið gert. Það þarf ekkert annað, það eru nú þegar borð með bekkjum og svæði sem mundi henta grillinu vel. Gerum frábært svæði enn betra!