Alexöndru playground
Hverfi: Laugardalur
November 15, 2022
In progress
January 12, 2023
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
February 23, 2023
An idea made it onto the ballot and into the voting phase
September 6, 2023
In voting
September 29, 2023
The idea was voted for implementation and now the design and preparation for the implementation begins
About the idea
Original text from the author
Alexandra Eldey Finnbogadóttir (15.10.20-18.6.22) bjó í hinni nýju Vogabyggð mars 2022 - júní 2022. Ekkert leiksvæði er fyrir börn á þessu svæði svo við leggjum til að komið verði upp róluvelli í Vogabyggð í minningu hennar sem verður kallaður Alexöndruróló. Alexandra vildi hafa sem mest fjör og elskaði að róla og leika úti en við fórum yfirleitt langa leið til þess, alla leið yfir Sæbrautina á Drekarólóinn. Við vonum því að komið verði upp róló hér í Vogabyggð sem fyrst þar sem krakkar á öllum aldri geta haldið fjörinu gangandi í minningu Alexöndru.