Renovate Hallsteinsgarður
Hverfi: Grafarvogur
November 8, 2022
In progress
February 2, 2023
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
February 22, 2023
An idea was accepted in review as it met the rules and conditions of the project
March 14, 2023
An idea made it onto the ballot and into the voting phase
September 6, 2023
In voting
September 29, 2023
The idea was voted for implementation and now the design and preparation for the implementation begins
June 25, 2024
Design and preparation for implementation is underway
August 19, 2024
Idea is now being implemented
November 29, 2024
Implementation completed
About the idea
Original text from the author
Það væri gaman að sjá uppbyggingu við þetta svæði þar sem ál höggmyndir hans Hallsteins Sigurðssonar er staðsettar. Það væri hægt að gera svæðið aðgengilegra með göngustígum að og í kringum höggmyndirnar. Það mætti planta ýmsum gróðri og setja upp ljósa lýsingar til að gera svæðið fallegra, en í dag er þarna einungis óhirt gras. Einnig væri hægt að koma upp skjóli og aðstöðu fyrir sólbekki til að njóta sólarinnar og útsýnis aðstöðu, enda er stórfenglegt útsýni frá þessu svæði.